
Sorpmóttaka við Njarðarbraut
Flokkunarleiðbeiningar íslenska
Flokkunarleiðbeiningar enska
Sorphirðu dagatal
Staðsetning sorpgáma í dreyfbýli Súðavíkurhrepps
Frekari upplýsingar á heimasíðu Kubbs ehf

Sagan
- Í byrjun árs 2008 tekið upp nýtt flokkunarkerfi sorps. Einnig gerðar breytingar er sneru að sorphirðudögum og meiri flokkun á sorpi en verið hafði.
- Vorið 2008 hætt að taka sorp frá húsum í ytri byggðinni en komið fyrir grenndargámum við Grímsbrekku og við Höfðabrekku.
- September 2010 var sorpmóttökustöð við Njarðarbraut lokað og í nóvember sama ár hafin gjaldtaka þar vegna sorps frá fyrirtækjum og stórum notendum.
- Byrjun árs 2011: Fyrirtæki og stofnanir gerð ábyrg fyrir sínu sorpi og hætt að leggja sorpgjöld á fyrirtæki í Súðavík á árinu 2011.
- Í lok ársins 2010 sorpbrennslustöðinni Funa lokað og byrjað að keyra öllu sorpi burt af svæðinu.
- Sorpmóttaka var opnuð aftur við Njarðarbraut og er rekin þar í dag. Hún gegnir hlutverki söfnunarsvæðis og grenndarstöðvar. Að jafnaði er opið þar 3 í viku á auglýstum opnunartímum. Eftir að ný lög og samsvarandi reglugerð tók gildi þann 1.1.2023 hefur hlutverk móttökusvæðis breyst. Tekið er á móti spilliefnum, málmum, gleri og timbri auk heimilsúrgangs og endurvinnanlegra efna s.s. pappír og plasts. Að jafnaði er viðvera á svæðin og það vaktað með öryggismyndavél.