Staðsetning sorpgáma í dreyfbýli Súðavíkurhrepps

Súðavíkurhreppur þjónustar íbúa og sumabúastaðaeigendur í dreifbýli Súðavíkurhrepps með átta sorpgámum á eftirfarandi stöðum og eru þeir þjónustaðir af Sorpsamlagi Strandabyggðar.

 

Staðsetning þeirra er:

Við Hvítanes í Skötufirði.

Við Ögur

Fyrir neðan Strandsel við Mjóafjörð

Við Tvísteina í Laugardal

Við Látur við Mjóafjörð

Við Djúpmannabúð í Mjóafirði

Við Vatnsfjörð

Í Reykjanesi