Óvissustig almannavarna vegna veðurs miðvikudaginn 5. febrúar 2025
Veðurspá næsta sólarhringinn og fram eftir degi á fimmtudag er slæm, suðvestan stormur eða rok, 20-28m/sek og hviður upp í 35 m/sek með hríðarveðri á Vestfjörðum. Gert er ráð fyrir að appelsínugul veðurviðvörun gildi fyrir norðanverða Vestfirði frá o...