Tilkynnt var um strandaðan búrhval við utanverðan Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi í gær.
Sveitarstjóri fékk skilaboð frá Aðalsteini L. Valdimarssyni á Strandseljum um strandaðan hval utanvert í Mjóafirði. Stuttu síðar hringdi Hlynur Snorrason yfirlögreg...