Veðurstofan varar við slæmu veðri aðfararnótt fimmtudagsins 6. febrúar nk. og hefur sett appelsínugula veðurviðvörun fyrir landið allt. Íbúar og þeir sem eiga fasteignir, báta eða aðra lausamuni í Súðavíkurhreppi þurfa að huga að því áður en veðrið skellur á. Það er rysjótt tíð eins vill verða í febrúar og spáin ekki góð fram yfir fimmtudaginn. Sjá nánar á vef Veðurstofu á vedur.is
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.