Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum þessa dagana og útlit fyrir að veðrið versni frá því sem nú er, í dag 17. mars 2024.
En veður er að því leyti hagstætt að Súðavíkurhlíð hefur ekki lokast enn.
Sjá nánar um þetta í frétt á bb.is.