í gær 16. janúar lokaðist Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða sem féllu á veginn. Í framhaldi af því bjuggu meðlimir Rauði krossins og Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík sig undir að taka á móti ferðalöngum sem voru á leið til Ísafjarðar. Alls gistu 23 í fjöldahjálparstöðvum í íþróttahúsinu í grunnskólanum í Súðavík og á Langeyri.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.