Stefán Máni - söguskilti í Súðavík

Stefán Máni gaf nýlega út sína tólftu bók um lögreglumanninn Hörð Grímsson, Dauðinn einn var vitni, og hlaut hún tilnefningu til Blóðdropans.  Á dögunum var sett upp og afhjúpað söguskilti um son Súðavíkur.  Með þessu er tekið ofan fyrir Herði og bókmenntasögunni í Súðavík.  Stefán Máni kom á framfæri þakklæti til Braga Þórs Thoroddsen sveitastjóra og sem og allra Súðvíkinga fyrir hjálpina og góðar móttökur.  Dauðinn einn var vitni er 12. bókin um rauðhærða risann Hörð.  

Stefán1