Snjómokstur í Súðavík

Kæru íbúar í Súðavík. 

Í dag er verið að hreinsa snjó af götum í Súðavík og verða heimkeyrslur mokaðar. Ef þið viljið láta moka heimkeyrslur þá vinsamlegast færið bíla eftir því sem við á og hægt er. 

Suma daga er bara mokað til þess að halda götunum opnum. Við munum reyna að láta vita í tíma hvort verður, mokað eða hreinsað. 

Bragi Þór - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps