Skötuveisla Ungmennafélagsins Geisla var haldin þann 20. desember í samstarfi við Súðavíkurbúðina. Góð mæting var og virkilega góð stemming og þótti skötveislan takast mjög vel. Skötunni og saltfiskinum voru gerð góð skil. Vonandi er þetta komið til að vera.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.