Sanddæluskipið Sóley kom í sína fyrstu ferð til Súðavíkur þ. 17.02.2023 og er þá hafið næsta skref í uppbyggingu atvinnulífsins í Súðavík. Sóley er nú farin að dæla í landfyllinguna á Langeyri.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.