Niðurstaða kosninga til sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 14. maí 2022

 

Niðurstaða kosninga til sveitarstjórnar 2022 liggur fyrir. 

Eftirfarandi hlutu kosningu sem aðalmenn í sveitarstjórn:

1. Bragi Þór Thoroddsen   57 atkvæði

2. Aníta Björk Pálínudóttir  47 atkvæði

3. Yordan Slavov Yordanov  39 atkvæði

4. Jónas Ólafur Skúlason  34 atkvæði

5. Kristján Rúnar Kristjánsson  34 atkvæði

Varamenn hlutu kjör sem hér segir:

6. Eiríkur Valgeir Scott

7. Kjartan Geir Karlsson

8. Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir 

9. Sigurdís Samúelsdóttir

10. Anne Berit Vikse

Við óskum nýjum sveitarstjórnarfulltrúum til hamingju með kjör í sveitarstjórn kjörtímabilið 2022 - 2026.

Með kærri kveðju og þökkum fyrir stuðning til setu í sveitarstjórn,

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps