Kvikmyndasýningar á vegum The Pigeon International Film Festival í Súðavík

The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali er ný kvikmyndahátíð sem haldin verður á Ísafirði og nágrenni kring þann 14 til 17 október á þessu ári. Þetta er alþjóðleg hátíð og verða myndir frá 24 löndum sýndar í ár alls 71 mynd. Í ár er Pólskt þema á hátíðinni og koma margir gestir þaðan . Sýningar verða í Súðavík milli 18:00 og 20:00 laugardaginn 16. október n.k. og eru myndirnar sem sýndar verða kynntar til sögunar hér..  Sýningar fara fram í bókasafnsrými Kaupfélagsins og séð verður um að góðir stólar verði á staðnum. Þetta er mjög gott tækifæri  til þess að kynna sér góðar myndir frá mörgum löndum.  Það verða sýnar 8 myndir , og verður frítt inná viðburðinn.
Piff 1
Piff 2
piff 4