Miðvikudaginn 4. desember s.l. var kveikt á jólatrénu okkar í Súðavík. Góð mæting var, bæði börn og foreldrar og labradorinn Tinni var með í fjör börnunum til mikilliar gleði. Jólasveinarnir mættu og gengið var í kringum jólatréð með tilheyrandi söng jólalaga og sprelli.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.