Kveikt á jólatrénu í Súðavík

Kveikt verður á jólatrénu í Súðavík klukkan 16:45 á miðvikudaginn 4. desember.  Jólasveinarnir eru búnir að boða komu sína.  Mætum öll, tökum börnin með, gleðjumst og tökum lagið saman.

jólatré1