Lögreglan á Vestfjörðum varar við hættu á samgöngutruflunum næstu daga. Frétt á bb.is þar sem vitnað er í facebookfærslu lögreglunnar. Sjá frétt af visir.is um veðrið á morgun.
Veðurspá er óhagstæð og má búast við áframhaldandi snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð og einnig á Djúpvegi um Fossahlíð í Skötufirði, en færð getur spillst víðar um Djúp.
Á morgun, 23. desember, verða götur hreinsaðar í Súðavík en athugað með að opna ef þörf krefur á aðfangadagsmorgun.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.