Jólamarkaður í Bókasafninu

Þann 10. desember s.l. var jólamarkaður haldinn í Bókasafninu í Kaupfélaginu í Súðavík.  Margt var um manninn og boðið var upp á heitt súkkulaði, vöfflur og smákökur og lifandi tónlistarflunting.  Ungir og þeir sem eldri voru föndruðu við gerð jólakorta og piparkökuhúsa og ýmis varningur var til sölu á markaðinum.  

ljósmyndir