Ungmennafélagið Geisli hélt sitt árlega jólaball í Samkomuhúsinu í Súðavík þ. 28. desember. Góð mæting var, dansað kring um jólatréð og svo komu tveir skemmtilegir og skrítnir jólasveinar í heimsókn.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.