Jólaball Ungmennafélagsins Geisla

Ungmennafélagið Geisli hélt sitt árlega jólaball í Félagsheimilinu í Súðavík þann 4. janúar s.l.  Góð mæting var og jólasveinar komu og glöddu börn og fullorðna með hurðaskellum og látum.

ljósmyndir og frétt Th. Haukur