Í tilkynningu frá Innviðaráðuneytinu í gær kemur fram að í nýsamþykktum fjárlögum fyrir 2025 sé gert ráð fyrir framlögum vegna undirbúnings jarðgangna á fjórum stöðum (Fljótagöng, Hvalfjarðargöng, Ólafsfjörður/Dalvík og Súðavík/Ísafjörður). Þetta eru gleðifréttir fyrir Súðvíkinga, Ísfirðinga og öll þau sem undir Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð þurfa að ferðast.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-20-fern-ny-jardgong-undirbuin-a-naesta-ari-428014
Viðtal við Braga Þór Thoroddsen í mbl.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.