Þ. 21.júlí s.l. var haldin íbúafundur í Súðavíkurskóla vegna vegna kynningar á áliti Súðavíkurhrepps - Sveitarfélög með íbúa undir 250 manns. Bragi Þór Thoroddsen var með kyningu á málefninu í byrjun fundarins m.a. um sameiningarmál og svo fóru fram fjörugar samræður að loknu kaffihléi og það var greinilegt að það var margt sem fólki lá á hjarta.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.