Það er víða hálka - flughált ef því er að skipta. Engin undantekning hér í Súðavík. Farið varlega gott fólk, það er búið að panta söndun á þorpið.
Frétt um ástandið á við ástandið eins og er í Súðavík. Sums staðar gengur þetta ekki áfallalaust eins og lesa má hér.