Gluggaskreytingar í Súðavíkurskóla

Nú, er aðventan fer í hönd hafa nokkrir gluggar verið skreyttir að vanda í Súðavíkurskóla.  Þetta hefur verið gert í yfir aldarfjórðung og er mikill sómi af því.  Skreytingarnar gleðja þá sem ganga eða aka framhjá skólanum í jólatíðinni.

skreyting1skreyting2skreyting3