Gefum íslensku séns - hraðíslenska í Súðavík

Þann 5. apríl 2025 fer fram viðburður - hraðíslenska í Súðavík. Viðburðurinn hefst kl. 16 í bókasafnsrými í Grundarstræti. 

Tækifæri til þess að setjast niður, bæði fyrir snar-íslenska og fólk af erlendum uppruna að tala saman á íslensku. Þetta útheimtir bæði fólk sem býr yfir kunnáttu með íslensku sem móðurmál og fyrsta tungumál sem kennara - almannakennara. Og svo fyrir okkar fólk sem kemur lengra að og er að læra íslensku.

Sjá frekar hér á facebooksíðu hópsins

Skemmtilegt og gefandi verkefni sem við verðum öll ríkari af að taka þátt í.