Vegagerðin og Súðavíkurhreppur standa í framkvæmdum við landfyllinguna við Langeyri. Yfirstandandi verk varðar yfirlagningu á efni og kjarna yfir sandfyllinguna. Verktaki er Tígur ehf. sem sér um efnisöflun og útjöfnun á efni nu á afhendingarstað við Langeyri. Efnistaka fer fram á Súðavíkurhlíð og er hugmyndin að þar fari saman efnistaka og lagfæringar við einn snjóflóðafarveginn um leið.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.