Trébáturinn Fengsæll sem legið hefur í fjörunni á Langeyri um árabil var hífður upp í dag á flutingabíl og heldur áleiðis í Voga á Vatnsleysuströnd. Það voru Kranar ehf. sem sáu um að hífa bátinn upp, Árni Þorgilsson sá um að moka frá honum og Elvar Sigurgeirsson verktaki í Bolungarvík sér um að koma Fengsæl á áfangastað. Ljósmyndir - THorsteinn Haukur og Kjartan Geir - dronamyndir Thorsteinn Haukur
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.