Þann 9. september s.l. hófst Félagstarf Súðavíkurhrepps að venju í Álftaveri. Þar verður opið mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 13:00 - 17:00. Þar eru allir fullorðnir velkomnir. Einnig er gaman að fá gesti í kaffi sem er á milli 15:00 og 16:00 og kostar litlar 300 krónur og er vel útilátið.
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.