Fasteignagjöld 2025

Fasteignagjöld árið 2025

 

 

Greiðslutilhögun:         Greiðsluseðlar munu einnig birtast í heimabanka með sama hætti og á árinu 2024.

 

Staðgreiðsla gjalda:    Ath. Ekki er lengur boðið upp á 5% staðgreiðsluafslátt.

 

Gjalddagar:                     Gjalddagar eru átta á árinu. 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1 júlí , 1. ágúst,1 september og 1 október 2023.  Eindagi er síðasti dagur hvers mánaðar og reiknast dráttavextir frá gjalddaga.

                                           Athygli skal vakin á því að ekki verða sendir út sérstakir greiðsluseðlar í pósti, viðkomandi er bent á að hægt er að óska eftir því að greiðsluseðlar verði sendir. Gjald vegna greiðsluseðils er kr. 290 vegna póstkostnaðar.

 

 

Gjöld eru lögð á fasteignir og lóðir samkvæmt eftirfarandi álagningarreglum og stuðlum:

 

           Álagningarreglur                                                                Álagning 2025

 

                                                Íbúðar-             Atvinnu             Aðrar  

Gjöld                                 húsnæði (A)    húsnæði (C)       eignir (B)

Fasteignaskattur                 0,45 %               1,65 %               1,32 %

Lóðarleiga                           2,00 %               2,00 %               2,00 %

Holræsagjald                       0,22 %               0,22 %    (hám. kr. 25.358)

Vatnsgjald                           0,35 %               0,35 % -  (Lágm. kr. 6.600)

Rotþróagjald                kr. 17.331           kr. 17.331                

 

Sorpgjöld

A) Sorphirðu- og eyðingargjald, íbúðarhúsnæði, lögbýli, sumarhús

     Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur ákveðið að innheimt verði árgjald fyrir hvert ílát á heimili eftir eftirfarandi gjaldskrá: 

     a) Íbúðarhúsnæði Súðavík (þéttbýli),          

    Fyrir blandaðan úrgang og lífrænan úrgang, 240 l. ílát:    kr. 25.188.-       

    Fyrir pappír og plast, 240 l. ílát:   kr. 16.250.-

    b) Fyrir ílát á heimili með ákvæði um takmörkun á íveru vegna snjóflóðahættu:

     Fyrir blandaðan úrgang og lífrænan úrgang, 240 l. ílát:   kr. 12.594.-

     Fyrir pappír og plast, 240 l. ílát:   kr. 8.125.- 

     Auk þess hefur sveitarstjórn ákveðið að fast gjald fyrir rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annan fastan kostnað verði:

     Fyrir heimili í þéttbýli Súðavíkur:   kr. 39.000.-

     Fyrir sumarbústaði í dreifbýli:  kr. 41.010.-

     Fyrir lögbýli:   kr. 54.943.-

     Fyrir íbúðarhúsnæði með ákvæði um takmörkun íveru vegna snjóflóðahættu:   kr. 19.500.- 

 

     b) Lögbýli í dreifbýli                       kr. 54.943.-
     c) Sumarhús í ytri Súðavík             kr. 19.500.-
     d) Önnur sumarhús í dreifbýli       kr. 41.010.-

 

 

 

 

 

 

  • Hægt er að nálgast rafræna álagningarseðla á www.island.is
  • Fasteignaskattur, vatnsgjald og holræsagjald eru reiknuð út frá fasteignamati húss og fasteignamati lóðar.
  • Lögð eru rotþróagjöld á sumarhús og lögbýli.
  • Lóðarleiga er reiknuð út frá fasteignamati lóðar.
  • Elli- og örorkulífeyrisþegum er veittur afsláttur af fasteignagjaldi vegna íbúða þeirra til eigin nota. Ekki þarf að sækja um lækkunina.
  • Fasteignagjöld undir 25.000.- kr. verða innheimt í einu lagi með eindaga 31. mars nk.
  • Fasteignagjaldainnheimta undir kr. 500.- í heildina á gjaldanda, hjón eða sambýlinga verða felld niður.

 

Kærufrestur er til 21. mars 2024.

 

Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Súðavíkurhrepps í síma 450-5900 ef óskað er frekari upplýsinga.

 

Súðavíkurhreppur,

Sveitarstjóri