Varðskipið Freyja kom með Björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum til Ísafjarðar þ. 14. desember s.l. Þór var sjósettur í Ísafjarðarhöfn og honum siglt til Súðavíkur af Barða Ingibjartssyni. Þór hefur nú bæst við þann útbúnað og tæki sem björgunarsveitin Kofri hefur til umráða til að sinna útköllum á því víðfeðma svæði sem hún sinnir. Megi Þór farnast vel í Súðavík. frétt Th. Haukur
ljósmyndir Bragi Þór Thoroddsen
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.