Auglýsing um kjörfund í Súðavíkurhreppi vegna alþingiskosninga þann 30.nóvember

Kjörstaðir verða opnir samkvæmt meðfylgjandi auglýsingu kjörstjórnar:

 

Auglýsing um kjörfund vegna Alþingiskosninga 30.nóvember 2024

Kosið verður til alþingis þann 30.nóvember 2024. Tvær kjördeildir verða í Súðavíkurhreppi og eru kjörstaðir í Súðavíkurskóla og Heydal eftir kjörskrá.

Kjörfundir verða sem hér segir:

Súðavíkurskóli frá kl.10:00-18:00.

Heydalur frá kl. 12:00-16:00.

Framvísa skal sannreynanlegum skilríkjum á kjörstað s.s. vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírsteini.

Kjörskrá liggur frammi til kjördags á skrifstofu Súðavíkurhrepps. Kjörskrá mun liggja frammi á kjörstöðum á kjördegi.

Yfirkjörstjórn Súðavíkurhrepps

Lilja Ósk Þórisdóttir

Salbjörg Sigurðardóttir

Snorri G Bergsson