Álftaver skreytt

Einvalalið skreytingarkvenna og manna tók sig til, skreytti og kom Álftaveri í jólabúning föstudaginn 29. nóvember s.l. Nú mega jólin koma.

JólJólJól

JólJól