Aðventustund í Súðavíkurkirkju

Aðventustund var haldin í Súðavíkurkirkju 14. desember s.l.  sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir flutti hugvekju og Fannný Margrét Bjarnardóttir söng jólalög við undirleik Jóngunnars Biering Margeirssonar auk þess sem þau sungu nokkur lög saman.  

frétt Th.Haukur

ljósmyndir Th. Haukur