Sveitarstjórnarfundur verður haldinn þann 10. september 2021 og hefst hann kl. 8:30 í Grundarstræti.
Fundurinn er sá 39. í röðinni á kjörtímabilinu auk þeirra aukafunda sem haldnir hafa verið.
Dagskrá fundar:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Staða áforma um uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Súðavík
3. Íbúafundur í október 2021 - fyrirkomulag og staðsetning
4. Sala fasteigna - sala á Rauða húsinu við Arnarflöt
5. Framkvæmdir í Súðavíkurhreppi
- staða framkvæmda eftir sumarið
- Fyrirhugaðar framkvæmdir (aspir við Víkurgötu, Álfabyggð/Holtagötu)
- Vatnskerfi/brunakerfi - viðhald
- Viðhald Súðavíkurhafnar
- Viðhald fasteigna: Melrakkasetur og Holtagata 2
- Göngustígur að Langeyri
6. Slökkvilið - staða slökkviliðs og framtíðaráform
7. Nýting fasteigna á Langeyri (mæting á fund um kl. 11:00)
8. Staðfesting kjörskrár Súðavíkurhrepps fyrir alþingiskosningar 2021
9. Byggðakvóti - tillögur að fyrirkomulagi úthlutunar 2022
Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps - Bragi Þór Thoroddsen
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.