Boðað er til 25. fundar sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 föstudaginn 13. september 2024 og hefst fundurinn kl. 8:30 í Álftaveri - Grundarstræti.
Dagskrá fundar er eftirfarandi (kann að taka smávægilegum breytingum):
- Skýrsla sveitarstjóra fyrir 25. fund sveitarstjórnar
- Fundargerð 13. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar dags. 20. ágúst 2024
- Fundargerð 4. fundar atvinnu- og landbúnaðarnefndar dags. 2. ágúst 2024
- Framkvæmdir við Langeyri – landfylling
- Erindi til kynningar/umsagnar: Samband íslenskra sveitarfélaga – tíðindi 29. Tbl.Samband íslenskra sveitarfélaga – tíðindi 30. Tbl.Samband íslenskra sveitarfélaga – tíindi 31. Tbl.Samband íslenskra sveitarfélaga – upplýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða
- Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum 2024-2035 – tillga til kynningar 26. ágúst 2024
- Samgöngumál í Súðavíkurhreppi
- Fjárhagsauki - viðbætur við fjárhagsáætlun 2024 vegna framkvæmda: a. Stækkun landfyllingar við Langeyri b. Malbikunarframkvæmdir - ýmsar
- Almenningssamgöngur – drög að samningi við OK Hvammstorg
- Málefni verslunar í Súðavík – drög að rekstrarsamningi
- Samhæfð svæðisskipan - velferðarmál
- Fjárhagsáætlunarvinna 2025 -undirbúningur
- Kynning á tillögum að aðstöðu fyrir heita potta í Súðavík
Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri