Föstudaginn 21. júní 2024 verður haldinn 23. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 og hefst fundurinn kl. 8:30 í Grundarstræti.
Dagskrá fundar er eftirfarandi með þeim fyrirvara að dagskrá er opin til kl. 12:00 miðvikudaginn 19. júní:
- Skýrsla sveitarstjóra fyrir 23. fund
- Smölun ágangsfjár – erindi dags. 9.6.2024
- Innviðaráðuneytið – erindi dags. 31.5.2024 vegna álits sveitarfélaga undir 250
- Fundargerð 40. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar dags. 19.6.2024.
- Fundargerð 3. fundar atvinnu- og landbúnaðarnefndar dags. 20.6.2024
- Skipan nefndarmanna: Skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefnd.
- Umsagnarmál og mál til kynningar:
- Fundargerð 948. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 31.5.2024
- Sumarfrí sveitarstjórnar og lokun skrifstofu Súðavíkurhrepps
- Erindi – trúnaðarmál.
Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps