Fundurinn verður haldinn í Álftaveri og hefst kl. 8:30 föstudaginn 9. febrúar.
Dagskrá fundar:
- Skýrsla sveitarstjóra fyrir 19. fund sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps
- Mötuneytismál og málefni verslunar í Grundarstræti
- Opnun íþróttahússins
- Súðavíkurskóli – ráðningarsamningur skólastjóra
- Fundargerð 38. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 7.2.2024
- Fundargerð 10. fundar fræðslu-, tómstunda-, menningar- og kynningarnefndar 1.2.2024
- Erindi frá Vestra – beiðni um stuðningssamning tp. dags. 9.1.2024
- Fiskeldissjóður