18. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026

18. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps verður haldinn föstudaginn 12. janúar 2024 og hefst fundurinn kl. 8:30 í Álftaveri. 

Fundardagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 18. fund sveitarstjórnar.
  2. Mötuneyti Súðavíkurskóla.
  3. Úthlutun byggðakvóta fyrir Súðavík 2023/2024.
  4. Erindi til hreppsnefndar. Rannsóknarreglan. Tp. dags. 29.11.2023.
  5. Römpum upp Súðavík. Erindi dags. 8.1.20224
  6. Erindi frá Arctic Fish dags. 19.12.2023.
  7. Umsagnarmál/kynningarmál.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri.