13. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026

Boðað er til 13. fundar sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 föstudaginn 11. ágúst og hefst fundur kl. 9:00 í Álftaveri - Grundarstræti 1. 

Dagskrá fundar er eftirfarandi:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 13. fund sveitarstjórnar.
  2. Framkvæmdir í Súðavík.
  3. Fundargerð 36. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 8.8.2023
  4. Fundargerð 7. fundar fræðslu-, tómstunda-, menningar- og kynningarnefndar 9.8.2023
  5. Fundargerð 3. fundar atvinnu- og landbúnaðarnefndar
  6. Þjónustusamningur – almenn félagsþjónusta
  7. Samningur um velferðarþjónustu Vestfjarða
  8. Smölun ágangsfjár í landi Dvergasteins – innsent erindi
  9. Erindi vegna byggðakvóta
  10. Frárennslismál – Kofraból

Dagskrá getur tekið einhverjum breytingum frá fundarboði. 

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.