11. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn föstudaginn 31. maí 2024 og hefst kl. 8:30 í Álftaveri - Grundarstræti 1.
1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 11. aukafund sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026
2. Fundargerð 12. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar 28.5.2024
3. Umsagnarmál og erindi til kynningar
a. Mál nr. 109/2024 – Hvítbók í málefnum innflytjenda – félags-, og vinnumarkaðsrn.
b. Mál nr. 1036 – 154. löggj.þing 2023-2024 – tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030
c. Erindi frá Raggagarði – tp. dags. 28.5.2024
4. Ársreikningur Súðavíkurhrepps 2023 – seinni umræða
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.