Haldinn verður 10. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 þann 14. apríl 2023. Fundurinn hefst kl. 9:00 og verður haldinn í fundarsal Súðavíkurhrepps í Álftaveri.
Fundardagskrá:
- Skýrsla sveitarstjóra fyrir 10. fund sveitarstjórnar.
- Breytt kröfugerð íslenska ríkisins í Óbyggðanefndarmálum á svæði 10B, – Landslög dags. 24.3.2023 sbr. tp. frá lögmanni Súðavíkurhrepps.
- Umfjöllun um erindi frá landeigendum Kleifa í Skötufirði, bréf dags. 27.3.2023.
- Tillaga að samstarfi um velferðaþjónustu á Vestfjörðum – samningur um velferðarþjónustu– breytingar.
- Drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (hvítbók) í samráðsgátt stjórnvalda.
- Umsagnarmál og fundargerðir til kynningar:
- Aðalskipulagsbreyting – Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020, landfylling.
- Aðalskipulagsbreyting – Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020, ofanflóðavarnir Flateyri.
- Fundargerð 141. fundar Náttúrustofu Vestfjarða.
- Fundargerð 142. fundar Náttúrustofu Vestfjarða.
- Fundargerð 451. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
- Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- Fundargerð 921. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- 80. mál frá nenda- og greiningarsviði Alþingis.
- 860. mál frá nenda- og greiningarsviði Alþingis.
- 914. mál frá nenda- og greiningarsviði Alþingis.
- 915. mál frá nenda- og greiningarsviði Alþingis.
- Landfylling við Langeyri – verkstaða.
- Gyrðingarmál – beitarhólf Mjóifjörður/Ísafjörður.
- Ljósleiðari og þrífösun – Álftafjörður inn í Hattardal.
- Jöfnunarsjóður sveitarfélaga – breytt regluverk.
Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.