10. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026

Þriðjudaginn 21. maí 2024 verður haldinn 10. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps. Fundurinn hefst kl. 8:30 í Álftaveri - Grundarstræti 1. Á fundinum verður fyrri umræða ársreiknings sveitarfélagsins ásamt þeim dagskrárliðum sem fram koma hér fyrir neðan. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 10. aukafund sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026
  2. Oddvita- og varaoddvitakjör, skipan nefndarmanna
  3. Drög að stefnumótun og aðgerðaráætlun svæðisáætlunar um úrgangsmál á Vestfjörðum
  4. Malbikunartilboð frá Malbikun Norðurlands sbr. tp. 16.5.2024
  5. Sala þjónustubifreiðar Súðavíkurhrepps ofl. 
  6. Ársreikningur Súðavíkurhrepps 2023 – fyrri umræða

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri