Á fundi sveitarstjórnar sl. vetur var ákveðið að fjárfesta í jarðgerðarvél (moltun) fyrir Súðavíkurhrepp, en vélin á að geta afkastað allt að 100 kg. á sólarhring. Keyptur var þurrgámur undir vélina og starfsemina og verður hún fyrst um sinn staðsett...
Ágætu íbúar Súðavíkurhrepps og gestir.
Kómediuleikhúsið ásamt Súðavíkurhreppi og Melrakkasetrinu bjóða upp á leiksýninguna Ariasaman sunnudaginn 14. september kl.17.00. Leiksýningin fer fram í húsnæði Melrakkasetursins í Eyrardal. Aðgangur að leik...
36. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti 1 föstudaginn 12. september 2025 kl. 8:30
Sjá fundarboð og dagskrá: