Tourist Information / Ferðaþjónusta í Súðavík og nágrenni

Tourist Information / Ferðaþjónusta í Súðavík og nágrenni

Ferðaþjónusta í Súðavíkurhreppi hefur verið í örum vexti undanfarin ár sem má ráða af fjölgun ferðamanna sem gistir hjá ferðaþjónustuaðilum í sveitarfélaginu ár hvert. Samhliða hefur orðið nokkur aukning á gistirými og afþreyingarmöguleikum.

Upplýsingasetur ferðaþjónustu í Súðavíkurhreppi er staðsett í Álftaveri. Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er í hreppnum, aukinheldur sem upplýsingar um helstu ferðaþjónustuaðila í fjórðunginum er þar að finna.

 

Tourist information is located in Álftaver, Grundarstræti 3 in Súðavík. There you can access all the information about the services available in the region.