Barnaverndarnefnd

13. fundur

Áriđ 2003, miđvikudaginn 17. september kl. 16:30 hélt barnaverndarnefnd fund í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćttir voru: Laufey Jónsdóttir, formađur, Helga Sigurjónsdóttir, Björn Jóhannesson, Sigríđur Bragadóttir, og Kristrún Hermannsdóttir og Margrét Geirsdóttir og Snjólaug Birgisdóttir starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundarritari: Margrét Geirsdóttir.

Ţetta var gert.

Trúnađarmál.

  1. Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í trúnađarmálabók barnaverndarnefndar.

     

  2. Önnur mál.

- Vinnufundur barnaverndarnefndar verđur haldinn ţann 11. október 2003 kl. 09.00.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18.00.

 

Laufey Jónsdóttir, formađur.

Björn Jóhannesson. Kristrún Hermannsdóttir

Sigríđur Bragadóttir. Helga Sigurjónsdóttir