Barnaverndarnefnd

9. fundur

Áriđ 2003, föstudaginn 11. júlí 2003 kl. 17:00 hélt barnaverndarnefnd fund í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćttir voru: Valgeir Scott, varaformađur, Védís Jóhanna Geirsdóttir, Kristrún Hermannsdóttir, Hörđur Högnason og Margrét Geirsdóttir. Jafnframt Ingibjörg María Guđmundsdóttir, forstöđumađur Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Björn Jóhannesson bođađi forföll, enginn mćtti í hans stađ.
Fundarritari: Albertína Friđbjörg Elíasdóttir.

Ţetta var gert.

1. Trúnađarmál.

Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í trúnađarmálabók barnaverndarnefndar.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 19:40

 

Valgeir Scott, varaformađur.

Védís Jóhanna Geirsdóttir. Kristrún Hermannsdóttir.

Hörđur Högnason. Margrét Geirsdóttir.

Ingibjörg María Guđmundsdóttir, forstöđumađur Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Albertína F. Elíasdóttir, ritari.