Barnaverndarnefnd

8. fundur

Árið 2003, miðvikudaginn 18. júní kl. 16:30 hélt barnaverndarnefnd fund í fundarsal bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Mættir voru: Laufey Jónsdóttir, formaður, Björn Jóhannesson, Sigríður Bragadóttir, Kristrún Hermannsdóttir, Valgeir Scott og Snjólaug Birgisdóttir, starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundarritari: Snjólaug Birgisdóttir.

Þetta var gert.

1. Trúnaðarmál.

Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 17:25

Laufey Jónsdóttir, formaður.

Sigríður Bragadóttir. Kristrún Hermannsdóttir.

Valgeir Scott. Björn Jóhannesson.

Snjólaug Birgisdóttir, ritari.