Barnaverndarnefnd

2. fundur

Áriđ 2003, mánudaginn 17. mars kl. 16:00 hélt barnaverndarnefnd fund á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćttir voru ađalfulltrúar: Laufey Jónsdóttir, Björn Jóhannesson, Sigríđur Bragadóttir, Kristrún Hermannsdóttir og Valgeir Scott.
Fundarritari: Ingibjörg María Guđmundsdóttir.

Ţetta var gert.

1. Trúnađarmál

Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í trúnađarmálabók barnaverndarnefndar.

2. Erindisbréf barnaverndarnefndar

Lögđ fram drög ađ erindisbréfi barnaverndarnefndar. Barnaverndarnefnd frestar afgreiđslu til nćsta fundar.

3. Ársskýrsla Barnaverndarstofu áriđ 2001.

Lögđ fram til kynningar ársskýrsla Barnaverndarstofu fyrir áriđ 2001.

4. Norrćn barnaverndarráđstefna í Reykjavík í ágúst 2003.

Lagt fram bréf frá Barnaverndarstofu, dags. 10. mars s.l., ţar sem kynnt er norrćn barnaverndarráđstefna sem haldin verđur í Reykjavík dagana 28.-31. ágúst n.k.

Lagt fram til kynningar.

5. Önnur mál

    1. Varamađur Súđavíkurhrepps

      Varamađur Valgeirs Scott verđur Helga Sigurjónsdóttir.

    2. Breyttur fundartími.

      Barnaverndarnefnd breytir fundartíma sínum til 1. og 3. miđvikudags í mánuđi ţar sem fundarsalur er eingöngu laus ţá daga.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:10

Ingibjörg María Guđmundsdóttir, fundarritari

Laufey Jónsdóttir, formađur. Björn Jóhannesson.

Sigríđur Bragadóttir. Kristrún Hermannsdóttir.

Valgeir Scott.