fimmtudagurinn 12. maí 2016
Minningar og samverustund verður í dag, fimmtudaginn 12. maí, kl. 18 í Súðavíkurkirkju.
Tónleikar tónlistarskólans frestast vegna stundarinnar og verða í staðinn fimmtudaginn 19. maí.
Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir leiðir stundina.
Jarðaförin fer fram síðar frá Súðavíkurkirkju.
Sveitarstjóri