þriðjudagurinn 23. október 2018
Á miðvikudag munu konur sem starfa hjá Súðavíkurhreppi leggja niður vinnu kl. 14:55.
Allt starfsfólk á leikskóla Súðavíkurskóla eru konur. Foreldrar og forráðamenn leikskólabarna eru hvattir til að sækja börn sín á leikskóla fyrir þennan tíma á miðvikudag og sýna þannig samstöðu í verki.