fimmtudagurinn 19. október 2017
Kjörskrá fyrir Alþingiskosningar 28. okt
Kjörskrá fyrir alþingiskosningar 28. okt. liggur frammi á skrifstofu Súðavíkurhrepps.
Kosið verður, líkt og áður, í tveimur kjördeildum í Súðavíkurhreppi, í Heydal og í Súðavíkurskóla, Súðavík.