þriðjudagurinn 17. janúar 2017
Íbúafundi um heildarendurskoðun á aðalskipulagi Súðavíkurhrepps í Heydal 19. jan, frestað
Íbúafundi um heildarendurskoðun á aðalskipulagi Súðavíkurhrepps í Heydal 19. jan, verður frestað.
Nýr tími verður fundin í kringum Þorrablót Inndjúpsmanna.
Sveitarstjóri